Eyðieyjugögnin

Eyðieyjugögnin

0 0 about 1 year ago
Alræmda eyðieyjan var til umræðu á Facebook síðu borgarbókasafnsins um daginn þegar við spurðum fólk hinnar erfiðu spurningar; Ef þú mættir bara taka með þér eina bók, vínyl eða bíómynd á eyðieyju, hvað yrði fyrir valinu?
Sérstakir eyðieyju sérfræðingar bókasafnsins, Guðrún, Jóhannes og Ingi ræddu þetta mál og svör fólks í þaula - ásamt því að velja sín persónulegu eyðieyjugögn - í nýjasta hlaðvarpsþætti Borgarbókasafnsins!

Find us on Facebook

iAB member
Copyright 2020 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Create a podcast - New York, NY
Help